Um okkur


Herrafataverslunin Karlmenn var stofnuð árið 1998. Verslunin var upphaflega staðsett á Laugavegi 74 og hét þá Íslenskir Karlmenn. Árið 2007 flutti verslunin á Laugaveg 7 en gerðist á sama tíma örlítið alþjóðlegri og breytti heiti sínu í Karlmenn. Núverandi staðsetning verslunarinnar er á Laugavegi 77 og hefur verið allt frá árinu 2016.

Verslunin er fjölskyldufyrirtæki og framkvæmdarstjóri er Sigurþór Þórólfsson. Verslunin selur vandaðan herrafatnað, aðallega frá Ítalíu, þýskalandi og Danmörku.
Laugavegur 77

 

Sími: 551 3033